Jól 2017

Jól 2017

Sleðaferðalag

Bjóddu bragðlaukunum í ævintýralegt sleðaferðalag. Tiplaðu á tungunni um snævi drifna dali og fjöll í leit að hinu fullkomna bragði.
Matreiðslumenn okkar stýra sleðanum, ásamt litlum ÁLFUM & TRÖLLUM í eldhúsinu okkar. Ferðalagið hefst við borðið þitt á FISKFÉLAGINU við Grófartorg í Reykjavík.

( Sleðinn leggur af stað 16. Nóvember )

6 rétta matseðill

HÆGELDUÐ ÝSA
Epli – Ísbúi – Kartöflur

GRAFINN URRIÐI
Gúrka – Kræklingur – Sellerí

HÖRPUSKELS CHEVICHE & DJÚPSTEIKT SKATA
Eldpipar – Risarækja – Sítrus

STEIKT RJÚPA
Beikon – Kastaníuhnetur – Rifsber

LANGTÍMAELDAÐ NAUTABRJÓST
Heslihnetur – Nektarínur – Svartrót

BAKAÐ HVÍTSÚKKULAÐI GANACHE
Epli – Hafrar – Sýrður Rjómi

11.400 kr.
( Aðeins borið fram fyrir allt borðið )

Opnunartími yfir Jól og Áramót

23. desember – Skötuhlaðborð í hádegi
24. & 25. desember – lokað
26. desember – opið frá 17:00
31. desember – opið frá 17:00 til 21:00 – Hátíðarmatseðill
1. janúar 2017 – opið frá 17:00