Jól 2018

Jól 2018

Sleðaferðalag um heiminn

Bjóddu bragðlaukunum í ævintýralegt SLEÐAFERÐALAG. Tiplaðu á tungunni um snævi drifna dali og fjöll í leit að hinu fullkomna HÁTÍÐAR bragði.

MATREIÐSLUMENN og ÞJÓNAR okkar stýra sleðanum, ásamt litlum ÁLFUM & TRÖLLUM á Fiskfélaginu.

Matarævintýrið hefst við borðið þitt á FISKFÉLAGINU við Grófartorg í Reykjavík.

7 rétta hátíðar matseðill

– Ýsa –
reykur

– Hreindýr –
bláber, kóngasveppir, parmesan

– Hlýri –
paprika, daðla, jógúrt

– Þorskur –
miso, gulrót, vorlaukur

– Nautalund & Pastrami–
rauðrófa, grænkál, svartur hvítlaukur

– Krapís –
lárviðarlauf

– Súkkulaði –
karamella, minta, romm

10.900 kr.

Aðeins borið fram fyrir allt borðið

( Sleðinn leggur af stað 15. Nóvember )

Jóla Festival

MATREIÐSLUMENN FISKFÉLAGSINS eru byrjaðir að syngja jólalög og umbreyta Fisk Festivalinu okkar í JÓLA FESTIVAL fyrir þá sem vilja komast í JÓLASKAP .

3 rétta jóla hádegismatseðill að hætti kokksins

5.500 kr.

Opnunartími yfir Jól og Áramót

23. desember – Skötuhlaðborð í hádegi
24. & 25. desember – lokað
26. desember – opið frá 17:00
31. desember – opið frá 17:00 til 21:00 – Hátíðarmatseðill
1. janúar 2017 – opið frá 17:00

Umsjón persónuverndarvalkosta

  Afar Nauð

  Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

  wpglobus-language

  Markaðssetning

  Synleg Frammistöðu

  Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

  _ga,_gat_gid

  Other