Hádegismatur

Hádegismatur

11:30 - 14:30

Fiskfestival

3ja rétta sjávarsælgæti Fiskfélagsins. Breytist daglega eftir holli trillukarlsins.

Vinsamlegast spyrjið þjóninn.

4.900 kr.

Ferðalag um Ísland

Vestmannaeyjar – ÝSA

hægelduð ÝSA með ÍSBÚA kremi, dressað hvítkál & pikklað toppkál,
ristað hnúðkál & ísbúa kjúklingagljái

Stykkishólmur – LAX

íslenskur GRAFLAX með RÆKJUM & gúrkum,
sellerí salat & epla vinaigretta með kræklinga emulsion

Húsavík – LAMB

steikt LAMBAMJÖÐM & rifið LAMB, karmelaðar RAUÐRÓFUR & lauk chutney
með rabbarbara, rabbarbara gel & rauðrófu gljái með brúnuðu smjöri

Egilsstaðir – MYSINGUR

mjúkt MYSINGSKREM með VANILLUÍS & heimagerðu lautarhunangi,
berjacompot & hafrar

7.500 kr.