Hádegismatur

Hádegismatur

11:30 - 14:30

Trufflufestival

3 rétta HÁDEGISMATSEÐILL

Hægeldaður ÞORSKHNAKKI með TRUFFLUSÓSU, rifið UXABRJÓST & blómkál

Fagur FISKUR DAGSINS með heitri TRUFFLUEGGJAFROÐU, sellerírót & epli

Fiskfélags TIRAMISU með kaffiís og TRUFFLU

4.900 kr,-

Með sérvöldum vínum 10.900 kr,-

( Trufflurnar verða í boði meðan birgðir endast )

Ferðalag um Ísland

Vestmannaeyjar – ÝSA

hægelduð ÝSA með ÍSBÚA kremi, sýrt hvítkál & dressað toppkál,
ísbúa KJÚKLINGAGLJÁI & HRÚTABERJA granít

Stykkishólmur – URRIÐI

grafinn íslenskur URRIÐI með RÆKJUM & gúrkum,
sellerí salat & epla vinaigretta með KRÆKLINGA emulsion

Húsavík – LAMB

steikt LAMBAMJÖÐM & LAMBAPRESSA, karmelaðar rauðrófur & lauk sulta með RABBABARA, rabbarbara gel & rauðrófugljái með brúnuðu smjöri

Egilsstaðir – MYSINGUR

ljúffengt MYSINGSKREM & VANILLU ís með heimagerðu hunangi, berjacompot & hafrar

7.500 kr.