Samsettir Matseðlar

Samsettir Matseðlar

Umhverfis Ísland

4 rétta árstíðarbundinn matseðill

Ferðastu innanlands undir fararstjórn matreiðslumanna okkar.
Þeir leitast við að finna hráefni allstaðar af á landinu, það besta að hverju sinni
og gera ferð þína að sannkallaðri bragðlaukaupplifun.

Vestmannaeyjar – ÞORSKUR

pönnusteiktur ÞORSKHNAKKI gljáður með HUNANGI, villt blómkálssalat & græn sólseljuolía með kremaðri FISKISÓSU

Húsavík – LAMB

steikt LAMBAMJÖÐM & GLJÁÐ LAMBA PRESSA með seljurótar mauki, BJÓRSÝRÐUR LAUKUR & saltbökuð SELJURÓT, lambasoðgljái & seljurót krydduð með kombu

Viðey – GRAFLAX

kúmengrafinn & skorinn GRAFLAX með brennivínsdassi, súrsaður RABBARBARI, rifin & reykt BLEIKJA með SÖLVAGLJÁA

Selfoss – LAUTARHUNANG

hvítsúkkulaði BROWNIE með SÝRÐUM RJÓMA SORBET,
heitt lautarhunang, karamellað smjördeig & grafin EGGJARAUÐA

9.900 kr.

Kenjar Kokksins

3ja rétta tilrauna matseðill.

Hugarheimur matreiðslumannsins er eitt flóknasta völundarhús sem til er.

Vinsamlegast spyrjið þjóninn
hvað kokkurinn er að prófa að þessu sinni.

8.400,-

Kjötfélagið

3 rétta matseðill

Hreindýra Carpaccio

Kóngasveppir – Seljurót – Tindur

Steikt Nautalund & Pastrami

Blaðlaukur – Truffla – Blómkál

Volg Súkkulaði Tart

Mynta – Romm – Pralín

10.500,-

Heimsreisa

7 rétta smakkseðill

Undraferð í höndum kokkanna, undirstaðan er alíslenskt gæðafæði af landi og
úr sjó, blönduð kryddjurtum og öðru góðgæti frá öllum heimsálfum.
Upplifðu heiminn eins og aldrei áður á einni kvöldstund.

Heimsreisan er aðeins framreidd fyrir allt borðið

 

11.400 kr.

Umsjón persónuverndarvalkosta

  Afar Nauð

  Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

  wpglobus-language

  Markaðssetning

  Synleg Frammistöðu

  Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

  _ga,_gat_gid

  Other