Ferðalag um Ísland

Ferðalag um Ísland

Ferðastu innanlands undir fararstjórn matreiðslumanna okkar.

Þeir leitast við að finna hráefni allstaðar af á landinu, best hverju sinni
og gera ferð þína að sannkallaðri bragðlaukaupplifun.

 


Sauðárkrókur – Þorskur

pönnusteiktur ÞORSKUR með steiktu & fersku BLÓMKÁLI, poppað bygg & kínóa,
reyktur 12 mánaða TINDUR & kjúklinga soðsósa

Búðardalur – URRIÐI

grafinn URRIÐA TARTAR með piparrót, sellerí & sýrð sinnepsfræ, ferskt jurta salat &
REYKT SKYR, íslenskar flatkökur & stökkt laufabrauð

Egilsstaðir – LAMB

steikt LAMBAMJÖÐM & GLJÁÐ LAMBA PRESSA með seljurótarmauki, BJÓRSÝRÐUM LAUK
& steiktu grænkáli, lambasoðgljái með skalottulauk & graslauk

Selfoss – LAUTARHUNANG

mjúkur MJÓLKURSÚKKULAÐI ganache með LAUTARHUNANGSÍS
frosin súrmjólk, rifsber & HNETU KRÓKANT

9.900 kr.