Ferðalag um Ísland

Ferðalag um Ísland

Ferðastu innanlands undir fararstjórn matreiðslumanna okkar.

Þeir leitast við að finna hráefni allstaðar af á landinu, best hverju sinni
og gera ferð þína að sannkallaðri bragðlaukaupplifun.

 


Vestmannaeyjar – ÝSA

hægelduð ÝSA með ÍSBÚA kremi, dressað hvítkál & pikklað toppkál, ristað hnúðkál & ísbúa kjúklingagljái

Stykkishólmur – LAX

íslenskur GRAFLAX með RÆKJUM & gúrkum, sellerí salat & epla vinaigretta með kræklinga emulsion

Húsavík – LAMB

steikt LAMBAMJÖÐM & rifið LAMB, karmelaðar RAUÐRÓFUR & lauk chutney með rabbarbara, rabbarbara gel & rauðrófu gljái með brúnuðu smjöri

Egilsstaðir – MYSINGUR

mjúkt MYSINGSKREM með VANILLUÍS & heimagerðu lautarhunangi, berjacompot & hafrar

9.900 kr.