Trufflu Hádegi

Trufflu Hádegi

TRUFFLU HÁDEGI

Í október bjóðum við til sannkallaðrar TRUFFLUHÁTÍÐAR með ÍTÖLSKU ívafi.
Matreiðslumennirnir okkar komust á snoðir um trufflur á landinu og hafa ekki hætt að tala um þær síðan.

Leyfið matreiðslumönnum okkar að taka ykkur með í leit að hinu fullkomna TRUFFLU bragði
á meðan framreiðslumennirnir okkar reiða fram ÍTÖLSK VÍN.
Trufflurnar er að finna á FISKFÉLAGINU.

3 rétta HÁDEGISMATSEÐILL

Hægeldaður ÞORSKHNAKKI með TRUFFLUSÓSU, rifið UXABRJÓST & blómkál

Fagur FISKUR DAGSINS með heitri TRUFFLUEGGJAFROÐU, sellerírót & epli

Fiskfélags TIRAMISU með kaffiís og TRUFFLU

4.900 kr,-

Með sérvöldum vínum 10.900 kr,-

( Trufflurnar verða í boði meðan birgðir endast )