fbpx

Fiskfelagid

Staðsetningin.

Zimsen byggingin á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1884, á þeim tíma frekar lítillátleg verslun. 120 árum seinna var hún færð frá gamla heimili sínu og endurgrafin á Grófutorgi, í hjarta Reykjavíkur, þar var hún endurgerð og endurinnrétt með ást. Fiskfélagið opnaði dyr í gamla kjallaranum á Zimsen húsinu árið 2008, það er þar sem Lárus Gunnar Jónasson, eigandi og meistara kokkur, og teymið hans af orkumiklum og hressum kokkum vinna mikil undraverk í matargerð. Með skapandi réttum og því besta sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða, þá senda kokkar Fiskfélagsins gesti sína í daglegar ferðir í kringum Ísland, án þess að gestirnir þurfi að fara frá borðinu sínu. Þetta gerir matar reynslu þína í Reykjavík, ólík nokkurri annari.

Óður til fjölbreytni.

Innrétting staðsins var sköpuð af hönnuðinum Leif Welding og eigandanum sjálfum, Lárusi Gunnari.

Tilraunastarfsemi og andstæður eru lykilorð kokksins og Leifur notaði þessi orð við sköpun Fiskfélagsins, ævintýrarík en þó heimilisleg innrétting, fyrir þá sem vilja taka ferð um Ísland, með kokkinn sem bílstjóra og þjóninn sem leiðsögumann.

Fyrsti merkilegi hluturinn sem þú sérð þegar þú kemur inn eru glugga rammarnir sem skreyta barinn, þeir voru teknir frá gömlu Frí Lúþerísku Kirkjunni í Hafnafirði og lýst upp með marglituðum ljósum, sem gefur umhverfinu ævintýralegan blæ. Í innri salnum eru básar sem voru gerðir af GH Húsgögnum og Tom Dixon stóla.

Eðal íslenski fiskurinn okkar og lamb, meðal annara diska, eru borin fram á stelli gerðu af Figgjio í Noregi.

Þeir voru upprunalega hannaðir handa Fiskfélaginu en eru nú fáanlegir á heimsvísu vegna yfirþyrmandi vinsælda.

Inrrétting Fiskfélagsins er líka fjölbreytt, bæði duttlungasöm og hugguleg. Staðurinn er innréttur með íslenskri trémynd, gömlum postulín diskum og frægu kertahillunni okkar. Upplifðu einstöku innréttinguna okkur og útval/s rétta.

Ferð Umhverfis Ísland eða Umhverfis Heiminn, valið er þitt.

Hvað ættir þú að borða á Íslandi? Ef þessi spurning truflar þig þá ættirðu að leyfa kokkunum okkar að fara með bragðlaukana þína á ferð UMHVERFIS ÍSLAND, án þess að fara frá borðinu þínu. Kokkarnir okkar munu setja saman skapandi blöndu af mat, frá láði og legi, með ögrandi val af kryddum frá öllum hornum landsins.

UMHVERFIS ÍSLAND matseðillinn er sá vinsælasti á Fiskfélaginu, en ef það er einhver sem kemst nálægt honum í vinsældum þá er það HEIMSREISAN.

HEIMSREISAN er ferð um allan hnöttinn, þar sem krydd og jurtir um allann heim eru nýtt til þess að umbreyta íslenskum fisk og kjöti í undursamleg dæmi um framandi matargerð.

Báðir þessir seðlar þurfa að vera upplifaðir, svo ef spennandi og einstæð matargerð heillar þig þá ættir þú að koma við á Fiskfélaginu.

Leyfðu þjónunum okkar að leiðbeina þér í gegnum ríkt landslag af mat, skapað með mikilli hugsun af einstaka kokkahópnum okkar, allt lagt í ferð sem maginn þinn mun aldrei gleyma.

Kæru vinir og vandamenn FISKFÉLAGSINS,

Eftir langa og stranga íhugun höfum við ákveðið að LOKA fallega veitingastaðnum okkar TÍMABUNDIÐ.

Ákvörðun sem er ekki tekin létt en miðað við aðstæður er hún sú eina rétta. HEILSA & VELLÍÐAN gestanna okkar, starfsfólksins og í raun allra landsmanna er okkur EFST í huga.

Við munum AUÐVITAÐ OPNA eins fljótt og auðið er en á meðan sendum við BARÁTTUKVEÐJUR til allra OFURHETJANNA í Heilbrigðisgeiranum og reynum nú öll að gera eins og þau leggja til!

Ef það eru einhverjar SPURNINGAR eða eitthvað sem við getum hjálpað ykkur með, endilega hafið samband í gegnum TÖLVUPÓST, þeim verður svarað fljótt og vel. Við mætum öll saman aftur von bráðar og tökum vel á móti ykkur.

Með HJARTANS kveðjum, ️ ️
Starfsfólk Fiskfélagsins. ❤️💕🐟💕❤️ ️