fbpx
Afmæli Fiskfélagsins

Afmæli Fiskfélagsins

Afmæli Fiskfélagsins

Nú eru liðin 11 ár síðan að Fiskfélagið opnaði fyrst dyr sínar fyrir gestum. Stuttu seinna ýtti einn af fyrstu gestum okkar frá sér tómum disk og sagði
“Það bregst ekki, öll bestu ævintýrin gerast undir brúm.”

Ævintýrið hefur svo sannarlega ekki hætt og Fiskfélagið fangar þessu 11 ára afmæli í Júní með fjórum veislum alla daga í Júní!
Einnig verður opið í  SUSHI BRUNCH í hádeginu á Laugardögum., úrval sushi & léttra rétta milli 12:00 – 15:00

Panta borð

 

Sushi
veislan

SUSHI VEISLA tilvalin til að deila

SUSHI SUMARPLATTI 

14 bitar

tempura HUMARRÚLLA með papriku
& döðlum, LINSKELSKRABBI með wakeme
& eldpiparkremi, LAX & TÚNFISK NIGIRI.
laxarúlla með vorlauk, MISO & eplum,
túnfiskmaki með TRUFFLUKREMI
& STRANDASVEPPUM.
engifer, wasabirót, sojasósa & prjónar.

4.450,- kr. per mann

Sælkera
veislan

5 rétta SÆLKERA matseðill sér valinn af matreiðslumönnum Fiskfélagsins. Bragðlauka upplifun sem enginn má missa af

HUMAR
Túnfiskur – Wasabirót – Yuzu

HREINDÝR
Andalifur – Bláber – Heslihnetur

NAUTALUND
Truffla – Möndlukartafla – Bernaise

LEYNI GÓÐGÆTI
Bragðgóð viðbót frá kokkunum.

BLEIKI PARDUSINN
Marsipan – Hvítsúkkulaði – Hindber

7.900,- kr.

Grænkera
veislan

3 rétta vænn & grænn göngutúr um gróðurhúsið þar sem ferskasta grænmeti dagsins er umbreytt í dýrindis þriggja rétta máltíð

TOPPKÁL
Koríander – Laukur – Tandoori

JARÐSKOKKAR & GRÆNKÁL
Daðla –  Harissa – Paprika

ANANAS
Kókoshneta – Súkkulaði – Tonkabaun

6.900,- kr.

Drykkjar
veislan

Freyðandi búbblur, nýhrist hanastél & eintóm gleði

KAMPAVÍN
Glas 150ml – 2.500,- kr.
Flaska 750 ml – 9.900,- kr.

FREYÐIVÍN
Glas 150ml – 1.900,- kr.
Flaska 750 ml – 7.900,- kr.

HANASTÉL HÚSSINS
1.900,- kr.

Panta borð