Forréttir
-
GRÆNLAND - BLÁBER
sérrí marinerað HREINDÝRA CARPACCIO með kóngasveppakremi, HESLIHNETUR & stökkir ostrusveppir, hrímuð ANDALIFUR & parmesan
4.990 kr. -
Japan - Wasabirót
blandaður 8 bita SUSHI diskur, djúpsteikt KÓNGARÆKJURÚLLA tempura, LAX & TÚNFISK nigiri, LINSKELSKRABBA maki með eldpiparkremi & TRUFFLU
3.490 kr. -
Ástralía - YLLIBLÓM
grilluð LANGA með kremaðri KRÆKLINGASÓSU, lauk karamellu & ylliblómum, sæt nípa & fenníku noisette
3.690 kr. -
BORA BORA - KARDIMOMMA
kremuð HUMARSÚPA með HÖRPUSKEL, kastaníuhnetukrem, marinerað sellerí & eplateningar
3.390 kr.
-
FRAKKLAND - TRUFFLUR
65°C EGG í stökku KARTÖFLUHREIÐRI, trufflumauk, grænn ASPAS, steiktir sveppir & villikryddað GRANÓLA
3.490 kr. -
Ísland - SKESSUJURT
fínt skorinn GRAFLAX með KRÆKLINGASEYÐI, rúgbrauð, seljurót & SKESSUJURTAKREM, íslenskt WASABI & gúrkuís
3.390 kr. -
Ísland - GRASLAUKUR
hægeldaður ÞORSKHNAKKI með hollandaise, poppað kínóa & graslauk, reykt ÞORSKHROGNAKREM ásamt hvítkáli & blómkál
3.490 kr. -
Singapúr - YUZU
ferskur TÚNFISKTARTAR með ponzu, lárperu & KÓRÍANDERKREM, söltuð sítróna, sýrður eldpipar, sesamfræ & PISTASÍUR
3.890 kr. -
Indland - TANDOORI
grillað TANDOORI TOPPKÁL með hafra, KÓRÍANDER mauki, sýrt LAUKGEL, ristuð sólblómafræ & CHIMICHURRI
3.390 kr.
Aðalréttir
-
Síle - BASILÍKA
hægeldaður SALTFISKUR með kremuðu shiitake BANKABYGGI, möndlukartöfluflögum & TÓMAT TVENNU & ÓLÍFUOLÍA
5.290 kr. -
Ísland - FISKUR
fagur FISKUR úr sjó & vatni, beint frá trillukarlinum okkar.
5.590 kr. -
Ítalía - HVÍTLAUKUR
alvöru HUMARSALAT með ristuðum MAINE humri, stökkar KÓNGARÆKJUR, kremuð hvítlauksdressing & blandaðar ÓLÍFUR með tómötum & fullt af PARMESAN
5.790 kr. -
Marokkó - DAÐLA
ristað GRÆNKÁL & JARÐSKOKKAR með HARISSA HUMMUS, granatepli, papríkuber & KJÚKLINGABAUNIR
4.990 kr. -
Ísland - RÓSMARÍN
steikt LAMBARIBEYE & LAMBAHÁLS vafinn í brickdeigi, gljáð RAUÐRÓFA & sýrður perlulaukur með MADEIRA sósu & bok choy
6.490 kr.
-
USA - BBQ
grillað NAUTASKIRT & NAUTARIF með peru BBQ gljáa & chutney, romaine salat með heimagerðu sinnepi & OSTA beurre monté
6.990 kr. -
Írland - BJÓR
silkimjúk BLEIKJA & HÖRPUSKEL, eplasulta & bjórgljáðir jarðskokkar, reykt krem & sólselju-silungshrogna vinaigrette með BJÓRFROÐU
5.390 kr. -
England - Sítrónupipar
djúpsteikt RAUÐSPRETTA & franskar með hollandaise & TARTARSÓSU, pikkluð gúrka ásamt GRÆNERTUM & ristuðu grænkáli
4.990 kr. -
Við mælum með
Fiskfélagið - SUSHIVEISLA
úrvals SUSHIPLATTI til að deila KÓNGARÆKJU tempurarúllu, LINSKELSKRABBI, TÚNFISKUR & LAX, sesamfræ & eldpipar, trufflukrem & appelsína
5.590 kr.
Eftirréttir
-
Réunion - ANANAS
brennt CRÈME BRÛLÉE með gljáðum ananas í engiferi, KÓKOS & súraldin, drekaávöxtur, ANANAS KRAPÍS
2.490 kr. -
Kúba - ROMM
hjúpuð karamellusúkkulaðimús & heillandi ROMM KARAMELLUÐ KAKA með HINDBERJUM, karamellu & MJÓLKURÍS
2.490 kr. -
Ítalía - KAFFI
okkar TIRAMISU með þeyttu ESPRESSO-mjólkursúkkulaðikremi, sætt kex, kaffimulningur & KAFFIÍS
2.390 kr.
-
Ísland - SKYR
bökuð HVÍTSÚKKULAÐI BLONDIE með rabarbarasultu, SKYRFROÐA, hvítsúkkulaði krapís & stökkir hafrabitar
2.490 kr. -
Finnland - Sítrónugras
vegan GULRÓTAKAKA með vanillukremi, pralín súkkulaði, HESLIHNETUM & hafþyrnigaldraseyði, SÍTRÓNUGRASÍS
2.490 kr.