Forréttir
-
Grænland - BLÁBER
kirsuberja marinerað HREINDÝRA CARPACCIO með kóngasveppakremi, stökkir ostrusveppir & HESLIHNETUR, hrímuð ANDALIFUR & parmesan
4.900 kr. -
Spánn - SÍTRÓNUPIPAR
grilluð SVÍNASÍÐA með jarðskokka & lauk CHUTNEY, seiðandi FOIE GRAS sósa & stökk PURA með sítrónupipar
3.900 kr. -
Japan - WASABIRÓT
blandaður 8 bita SUSHI diskur, djúpsteikt HUMARRÚLLA tempura, LAX & TÚNFISK nigiri, LINSKELSKRABBA maki með eldpiparkremi & TRUFFLU
3.100 kr. -
KANADA - TRÖNUBER
brakandi ferskt GRÆNT SALAT með karmeluðum PISTASÍUM, vínber & parmesan krem, ávaxtasnjór & fullt af OST
2.900 kr.
-
Bora Bora - KARDAMOMMA
kremuð HUMARSÚPA með HÖRPUSKEL & kastaníuhnetu doppum, marinerað sellerí & eplapinnar
3.300 kr. -
FRAKKLAND - TRUFFLUR
65°C EGG í stökku KARTÖFLUHREIÐRI, trufflumauk & grænn ASPAS, steiktir sveppir & villikryddað GRANÓLA
3.400 kr. -
Ísland - HUNANG
pönnusteiktur & gljáður ÞORSKHNAKKI, sýrt hvítkál & ristað BLÓMKÁL, kremuð þorsksósa & reykt þorskhrogna krem
3.200 kr. -
Ísland - SKESSUJURT
brenndur GRAFLAX með rúgbrauði, seljurótarrúlla &
3.100 kr. -
Ekvador - SHIITAKE
ferskur NAUTATARTAR með andafitu & EGGJARAUÐUKREMI, svartur hvítlaukur & strandsveppir, shiitake duft & CAPERS
3.500 kr.
Aðalréttir
-
Chile - BASIL
hægeldaður SALTFISKUR með kremuðu BANKABYGGI, möndlukartöflusnakk &TÓMAT TVENNA með shiitake sveppum & ÓLÍFUOLÍU
4.900 kr. -
Írland - BJÓR
silkimjúkur BLEIKJUBITI & RISA HÖRPUSKEL, eplasulta & bjórgljáðir jarðskokkar, reykt krem & DILL vinaigrette með BJÓRFROÐU
5.300 kr. -
Marokkó - DAÐLA
ristað GRÆNKÁL & JARÐSKOKKAR með HARISSA HUMMUS, mjúkt ragú með granatepli, smápaprika & KJÚKLINGABAUNIR
4.900 kr. -
Bandaríkin - ENGIFER
steikt ANDABRINGA & langtímaeldað ANDALÆRI með glitrandi engifergljáa, sætkartöflur & ristuð gulrót með REYKI kartöfluterrínu
5.900 kr. -
Ísland - fagur FISKUR úr sjó
beint frá trillukarlinum okkar - Spyrjið þjóninn nánar
5.500 kr.
-
Ítalía - Parmesan
alvöru HUMARSALAT með grilluðum MAINE humri & stökk KÓNGARÆKJA, kremuð hvítlauksdressing & blandaðar ÓLÍFUR með smá af tómat & fullt af PARMESAN
5.500 kr. -
Argentína - SVARTRÓT
grilluð NAUTALUND með TRUFFLU bearnaise, möndlu kartöflur & stökkur parmesan með mjúku SVEPPAMAUKI & sinneps gröfnum PORTOBELLO
6.900 kr. -
Danmörk - Ramslaukur
grillaður GULLKARFI með reyktum KJÚKLINGAGLJÁA, KÓNGARÆKJA & stökkt kjúklingaskinn með ramslaukskremi & ristað TOPPKÁL
4.900 kr. -
Við mælum með
Fiskfélagið - SUSHIVEISLA
úrvals SUSHIPLATTI til að deila með tempura HUMARRÚLLU, LINSKELSKRABBI, TÚNFISKUR & LAX, sesamfræ &eldpipar, trufflumajónes & appelsína
4.900 kr.
Eftirréttir
-
Madagascar - VANILLA
seiðandi SÚKKULAÐISKEL með karamellu kaffikremi & mandarínum, brenndur ítalskur MARENGS & BROWNIE með manjari ís
2.590 kr. -
Ítalía - KAFFIBAUN
hið eina sanna TIRAMISU í krukku, kaffi karamella & heimagert NUTELLA með KAFFI ÍS
2.290 kr.
-
Ísland - JARÐABER
ferskur SÚRU krapís með TOFFÍ karamellu & stökku PRALÍN, jarðaberja compote, súrmjólkur & hvítsúkkulaði froða
2.290 kr. -
Bandaríkin - HINDBER
skínandi “BLEIKI PARDUSINN”, HVÍTSÚKKULAÐIMÚS með töfraglans, MARSIPANKAKA með saltkaramellu & frosinn rósasís & RÓSADEMANTAR
2.290 kr.