fbpx
Jól 2019

Jól 2019

Sleðaferðalag um heiminn

Bjóddu bragðlaukunum í ævintýralegt SLEÐAFERÐALAG. Tiplaðu á tungunni um snævi drifna dali og fjöll í leit að hinu fullkomna HÁTÍÐAR bragði.

MATREIÐSLUMENN og ÞJÓNAR okkar stýra sleðanum, ásamt litlum ÁLFUM & TRÖLLUM á Fiskfélaginu.

Matarævintýrið hefst við borðið þitt á FISKFÉLAGINU við Grófartorg í Reykjavík.

7 rétta hátíðar matseðill

ÍSLAND
reykt ÝSA
rúgbrauð, skyr

KANADA
gljáður ÞORSKHNAKKI “medalía”
hunang, hvítkál

ÍTALÍA
ferskur NAUTATARTAR
mandla, parmesan ostur, jarðsveppur

BRASILÍA
hægeldaður GULLKARFI & HÖRPUSKEL ‘ceviche’
súraldin, rauður eldpipar

FIJI EYJAR
stökk ANDARBRINGA & appelsínu SVÍNASÍÐA
appelsína, grasker

SINGAPORE
svalur JÓLAÍS Fiskfélagsins
yuzusítróna, stjörnuanis

MADAGASCAR
rjúkandi SÚKKULAÐI ‘fondant’
vanilubaun, hesilhneta

11.400 kr.

Aðeins borið fram fyrir allt borðið

( Sleðinn leggur af stað 14. Nóvember )

Panta borð

Jóla Festival

MATREIÐSLUMENN FISKFÉLAGSINS eru byrjaðir að syngja jólalög og umbreyta Fisk Festivalinu okkar í JÓLA FESTIVAL fyrir þá sem vilja komast í JÓLASKAP .

3 rétta jóla hádegismatseðill að hætti kokksins

5.500 kr.

Opnunartími yfir Jól og Áramót

23. desember – Skötuhlaðborð í hádegi
24. & 25. desember – lokað
26. desember – opið frá 17:00
31. desember – opið frá 17:00 til 21:00 – Hátíðarmatseðill
1. janúar 2017 – opið frá 17:00

Kæru vinir og vandamenn FISKFÉLAGSINS,

Eftir langa og stranga íhugun höfum við ákveðið að LOKA fallega veitingastaðnum okkar TÍMABUNDIÐ.

Ákvörðun sem er ekki tekin létt en miðað við aðstæður er hún sú eina rétta. HEILSA & VELLÍÐAN gestanna okkar, starfsfólksins og í raun allra landsmanna er okkur EFST í huga.

Við munum AUÐVITAÐ OPNA eins fljótt og auðið er en á meðan sendum við BARÁTTUKVEÐJUR til allra OFURHETJANNA í Heilbrigðisgeiranum og reynum nú öll að gera eins og þau leggja til!

Ef það eru einhverjar SPURNINGAR eða eitthvað sem við getum hjálpað ykkur með, endilega hafið samband í gegnum TÖLVUPÓST, þeim verður svarað fljótt og vel. Við mætum öll saman aftur von bráðar og tökum vel á móti ykkur.

Með HJARTANS kveðjum, ️ ️
Starfsfólk Fiskfélagsins. ❤️💕🐟💕❤️ ️

Dear FISH COMPANY friends and family.

After heavy deliberation we are saddened to announce we will be CLOSING our restaurant for the time being.

This desicion is taken with a heavy heart but we are sure it is the right one given the circumstances. The HEALTH & WELL BEING of our customers, staff and indeed everyone is our main priority.

We will certainly OPEN AGAIN as soon as it is safe but in the meantime send our GRATITUDE & SUPPORT to our SUPERHEROES in the Healthcare sector. Please listen to them and take care of yourselves and your fellow man!

If there are any QUESTIONS or anything we can help you with, please don´t hesitate to contact us via E-MAIL, we will answer. We will all be here to welcome you when this pandemic passes.

With our SINCEREST regards,💕❤️🐟💕❤️
Team Fish Company