fbpx
Jól 2019

Jól 2019

Sleðaferðalag um heiminn

Bjóddu bragðlaukunum í ævintýralegt SLEÐAFERÐALAG. Tiplaðu á tungunni um snævi drifna dali og fjöll í leit að hinu fullkomna HÁTÍÐAR bragði.

MATREIÐSLUMENN og ÞJÓNAR okkar stýra sleðanum, ásamt litlum ÁLFUM & TRÖLLUM á Fiskfélaginu.

Matarævintýrið hefst við borðið þitt á FISKFÉLAGINU við Grófartorg í Reykjavík.

7 rétta hátíðar matseðill

ÍSLAND
reykt ÝSA
rúgbrauð, skyr

KANADA
gljáður ÞORSKHNAKKI “medalía”
hunang, hvítkál

ÍTALÍA
ferskur NAUTATARTAR
mandla, parmesan ostur, jarðsveppur

BRASILÍA
hægeldaður GULLKARFI & HÖRPUSKEL ‘ceviche’
súraldin, rauður eldpipar

FIJI EYJAR
stökk ANDARBRINGA & appelsínu SVÍNASÍÐA
appelsína, grasker

SINGAPORE
svalur JÓLAÍS Fiskfélagsins
yuzusítróna, stjörnuanis

MADAGASCAR
rjúkandi SÚKKULAÐI ‘fondant’
vanilubaun, hesilhneta

11.400 kr.

Aðeins borið fram fyrir allt borðið

( Sleðinn leggur af stað 14. Nóvember )

Panta borð

Jóla Festival

MATREIÐSLUMENN FISKFÉLAGSINS eru byrjaðir að syngja jólalög og umbreyta Fisk Festivalinu okkar í JÓLA FESTIVAL fyrir þá sem vilja komast í JÓLASKAP .

3 rétta jóla hádegismatseðill að hætti kokksins

5.500 kr.

Opnunartími yfir Jól og Áramót

23. desember – Skötuhlaðborð í hádegi
24. & 25. desember – lokað
26. desember – opið frá 17:00
31. desember – opið frá 17:00 til 21:00 – Hátíðarmatseðill
1. janúar 2017 – opið frá 17:00