fbpx
Jól 2020

Jól 2020

Sleðaferðalag

Bjóddu bragðlaukunum í ævintýralegt SLEÐAFERÐALAG. Tiplaðu á tungunni um snævi drifna dali og fjöll í leit að hinu fullkomna HÁTÍÐAR bragði.
MATREIÐSLUMENN og ÞJÓNAR okkar stýra sleðanum, ásamt litlum ÁLFUM & TRÖLLUM á Fiskfélaginu.
Matarævintýrið hefst við borðið þitt á FISKFÉLAGINU við Grófartorg í Reykjavík.

7 rétta hátíðar matseðill

grilluð SVÍNASÍÐA
með jarðskokka & lauk CHUTNEY,
seiðandi FOIE GRAS sósa & stökk PURA með sítrónupipar

brenndur & GRAFLAX
með rúgbrauði, seljurótarrúlla,
SKESSUJURTARELISH & WASABI gúrkuís

ferskur NAUTATARTAR

með andafitu & EGGJARAUÐUKREMI, svartur hvítlaukur &
strandsveppir, shiitake duft & CAPERS

grillaður GULLKARFI
með reyktum KJÚKLINGAGLJÁA, KÓNGARÆKJA & stökkt kjúklingaskinn, ramslaukskremi & ristað TOPPKÁL

steikt ANDABRINGA & langtímaeldað ANDALÆRI
með glitrandi engifergljáa, sætkartöflur & ristuð gulrót með REYKI kartöfluterrínu

JÓLAÍSINN
bakaður EPLA krapís með KANILSTÖNG

ómótstæðileg SÚKKULAÐIKAKA
með karamellu kaffikremi & mandarínum, brenndur ítalskur MARENGS & BROWNIE með manjari ís

9.900 kr.
Aðeins borið fram fyrir allt borðið
Einnig fáanlegt með sérvöldum vínum
17.900 kr.

( Sleðinn leggur af stað 12. Nóvember )

Panta borð

Sælkera Jól

Sælkera matur eins og hann gerist bestur, matreiðslumenn okkar leita í öllum heimshornumí leit að rétta jólabragðinu af láði eða legi.

Aðeins það besta sem finnst hverju sinni.

5 rétta sælkera jólaseðill

grilluð SVÍNASÍÐA
með jarðskokka & lauk CHUTNEY,
seiðandi FOIE GRAS sósa & stökk PURA með sítrónupipar

FJALL & FLÓA sushi rúlla
með hangikjöti & NOBASHI rækju

steikt ANDABRINGA & langtímaeldað ANDALÆRI
með glitrandi engifergljáa, sætkartöflur & ristuð gulrót með REYKI kartöfluterrínu

JÓLAÍSINN
bakaður EPLA krapís með KANILSTÖNG

ómótstæðileg SÚKKULAÐIKAKA
með karamellu kaffikremi & mandarínum, brenndur ítalskur MARENGS & BROWNIE með manjari ís

7.900 kr.
Aðeins borið fram fyrir allt borðið
Einnig fáanlegt með sérvöldum vínum eða hanastéls pörun
14.900 kr.

Panta borð

Jólasushiplattinn

Úrval af hátíðarlegu SUSHI
(14. bitar á mann)
4.900 kr. á mann

Hádegismatseðlar

Jólasveina Festival

3ja rétta sjávarsælgæti, ferskasta fiskfang dagsins
hverju sinni. Vinsamlegast spyrjið þjóninn.

5.500 kr.

Panta borð

Sælkera Jól

3ja rétta kjötfestival með hátíðarívafi,
vinsamlegast spyrjið þjóninn.

5.900 kr.

Jólin Heima

Skreytum tré, kveikjum á kertum, hlúum að hvort öðru &
njótum jólanna heima með þeim sem okkur þykja bestir.

4 rétta jólatilboð í takeaway
hádegi & kvöld

Hreindýra Carpaccio
kirsuberja marinerað HREINDÝRA CARPACCIO með kóngasveppakremi, stökkir ostrusveppir & HESLIHNETUR, hrímuð ANDALIFUR & parmesan


hátíðarlegt SUSHI til að deila
FJALL & FLÓA rúlla með HANGIKETI & nobashi RÆKJU


steikt ANDABRINGA & langtímaeldað ANDALÆRI
með glitrandi engifergljáa, sætkartöflur & ristuð gulrót með REYKI kartöfluterrína


Bleikur PARDUS
skínandi HVÍTSÚKKULAÐIMÚS með töfraglans, MARSIPANKAKA með saltkaramellu & frosinn rósasís & RÓSADEMANTAR

6.900 per mann

Fáanlegt í takeaway og heimsendingur frá 12. nóvember.

Einnig til mikið úrval í takeaway

Panta mat heim

Opnunartími yfir Jól og Áramót

23. desember – Skata í hádeginu.
24. & 25. desember – lokað
26. desember – opið frá 17:00
31. desember – opið frá 17:00 til 21:00 – Hátíðarmatseðill
1. janúar 2017 – opið frá 17:00
Allar upplýsingar eru gefnar með fyrirvara um takmarkanir stjórnvalda
#viðerumöllalmannavarnir