fbpx
Jól 2022

Jól 2022

Sleðaferðalag

Bjóddu bragðlaukunum í ævintýralegt SLEÐAFERÐALAG.
Tiplaðu á tungunni um snævi drifna dali & fjöll í leit að hinu fullkomna HÁTÍÐAR bragði.
MATREIÐSLUMENN & ÞJÓNAR okkar stýra sleðanum, ásamt litlum ÁLFUM & TRÖLLUM á Fiskfélaginu.
SLEÐAFERÐIN er aðeins framreidd fyrir allt borðið 

12.900 kr.
Einnig fáanlegt með sérvöldum vínum 9.400 kr.

Panta borð

Sælkera Jólaveisla

Sælkera matur eins og hann gerist bestur, matreiðslumenn okkar leita
í öllum heimshornum í leit að rétta jólabragðinu af láði eða legi.
Aðeins það besta sem finnst hverju sinni.

5 rétta sælkera jólaseðill 

hrá HÖRPUSKEL með agúrku-galdraseyði, eplum & PIPARRÓT (lystauki)

Kolagrilluð LANGA með kremaðri KRÆKLINGASÓSU, lauk karamellu & ylliblómum,
sæt nípa & fenníku noisette

sérrí marinerað HREINDÝRA CARPACCIO með kóngasveppakremi, HESLIHNETUR
& stökkir ostrusveppir, hrímuð ANDALIFUR & parmesan

gljáð GRÍSARIBEYE & hægelduð GRÍSAKINN með YUZU YAKINIKU, spergilkáli, stökk lótusrót & sellerírót

glansandi jóla BRÓMBERJAKAVÍAR með mangósultu & PÍSTASÍUKREMI

þeytt KAFFI-SÚKKULAÐIMÚS með BLÓÐAPPELSÍNU-JÓLASNJÓ, möndlum, dvergappelsínu & RISALAMANDEÍS 

11.900 kr.
Einnig fáanlegt með sérvöldum vínum
8.500 kr.

Panta borð

Jólasushiplattinn

Úrval af hátíðarlegu SUSHI
(14. bitar á mann)
5.590 kr. á mann

Jólasveina Festival í hádeginu

3ja rétta sjávarsælgæti, ferskasta fiskfang dagsins
hverju sinni. Vinsamlegast spyrjið þjóninn.

6.900 kr.

Panta borð

Sælkera Jól í hádeginu

3ja rétta kjötfestival með hátíðarívafi,
vinsamlegast spyrjið þjóninn.

7.900 kr.

Opnunartími yfir jól og áramót

24. & 25. desember – lokað
26. desember – opið frá 17:00
31. desember – opið frá 17:00 til 21:00 – Hátíðarmatseðill
1. & 2. janúar 2023 – opið frá 17:00