Á 5 ára afmæli Fiskfélagsins gáfu matreiðslumeistarar okkar út bók með völdum réttum síðustu 5 ára sem fagna og fanga bragðheim staðarins með sérstakri áherslu á Íslensku hráefni.
Bókin er frábært gjöf fyrir matgæðinga sem og þá sem vilja spreyta sig á nýsköpun í eldhúsinu.