Sælkeradagar Fiskfélagsins
17. september – 5. október
Í samstarfi við Gulla Arnar Ingason Bakara
Matreiðslumenn Fiskfélagsins hafa unnið hörðum höndum að nýrri og skapandi matargerð og viljum við slá til veislu.
Fiskfélagið kynnir því með stolti Sælkeradaga á Fiskfélaginu
5 rétta matseðill þar sem matseldin er í höndum Þorsteins Geirs & Bjarna Hafsteins, bræðra og matreiðslumanna sem lærðu sína list á Fiskfélaginu, eftirréttirnir eru galdraðir fram af Gulla Arnari, sem er ein skærasta stjarna Bakaraiðnar á Íslandi í dag.
Sælkeradagar
5 rétta matseðill
grilluð SVÍNASÍÐA
með jarðskokka & lauk CHUTNEY, seyðandi FOIE GRAS sósa & stökk PURA með sítrónupipar
stökk TEMPURA rúlla
LINSKELSKRABBI, lárpera & YUZU KREM, rauð MASAGO hrogn & nordic WASABI
VAL um AÐALRÉTT
hægeldaður SALTFISKUR með kremuðu BANKABYGGI, möndlukartöflusnakk &TÓMAT TVENNA með shiitake sveppum & ÓLÍFUOLÍU
EÐA
grilluð NAUTALUND með TRUFFLU bearnaise, möndlu kartöflur & stökkur parmesan með mjúku SVEPPAMAUKI & sinneps gröfnum PORTOBELLO
svalur HUNDASÚRU krapís
til að hreinsa bragðlaukana
SÆLKERA TVENNA frá GULLA ARNAR
unaðsleg „PARIS-BREST“ með heslihnetukremi, syndsamleg pralín hjúpuð DÖKK SÚKKULAÐI mousse fyllt með ljúfri sólberja PANNA COTTA, borið fram með SÓLBERJA krapís
7.900,- kr.
Með sérvaldri vín eða kokteil pörun 14.800,- kr.