fbpx
Samsettir Matseðlar

Samsettir Matseðlar

Umhverfis Ísland

4 rétta árstíðarbundinn matseðill

Ferðastu innanlands undir fararstjórn matreiðslumanna okkar.
Þeir leitast við að finna hráefni allstaðar af á landinu, það besta að hverju sinni
og gera ferð þína að sannkallaðri bragðlaukaupplifun.

Höfn – ÞORSKUR

pönnusteiktur & gljáður ÞORSKHNAKKI, sýrt hvítkál & ristað BLÓMKÁL, kremuð þorsk sósa & reykt þorskhrogna krem

Þingeyri – LAMB

steikt LAMBARIBEYE & sinnpes gljáð LAMBA PRESSA, gulbeður & brenndur hvítlauksleginn RAUÐLAUKUR, sýrðir strandsveppir & FÁFNISGRAS pesto

Húsavík – LAX

kúmengrafinn LAXATARTAR með heimagerðri TARTARSÓSU, sýrð græn epli, DILL & rúgbrauðs mold

Reykholt – JARÐABER

SÚRU krapís með TOFFÍ karamellu & stökku PRALÍN, jaraðaberja compote, súrmjólkur & hvítsúkkulaði froða

9.900,- kr.
Með sérvöldum vínum 18.400,- kr.

Umhverfis Hafið

3ja rétta sjávarréttar matseðill

Humar Súpa

Kardamomma – Hörpuskel – Kastaníuhneta

Fagur Fiskur úr Sjó

Ferskasti Fiskurinn – Árstíðarbundið meðlæti

Tiramisu

Kaffi – Karamella – Nutella

7.900,- kr.

Heimsreisa

7 rétta smakkseðill

Undraferð í höndum kokkanna, undirstaðan
er alíslenskt gæðafæði af landi og úr sjó,
blönduð kryddjurtum og öðru góðgæti
frá öllum heimsálfum.

Upplifðu heiminn eins og aldrei áður á einni kvöldstund.

Heimsreisan er aðeins framreidd fyrir allt borðið

11.400,- kr.
Með sérvöldum vínum 20.400,- kr.

Kjötfélagið

3 rétta matseðill

Hreindýra Carpaccio

Andalifur – Bláber – Heslihnetur

Lamba Ribye

Pestó – Rauðlaukur – Sinnep

Volg Súkkulaði Kaka

Karamella – Kirsuber – Vanilla

8.900,- kr.

Kæru vinir og vandamenn FISKFÉLAGSINS,

Eftir langa og stranga íhugun höfum við ákveðið að LOKA fallega veitingastaðnum okkar TÍMABUNDIÐ.

Ákvörðun sem er ekki tekin létt en miðað við aðstæður er hún sú eina rétta. HEILSA & VELLÍÐAN gestanna okkar, starfsfólksins og í raun allra landsmanna er okkur EFST í huga.

Við munum AUÐVITAÐ OPNA eins fljótt og auðið er en á meðan sendum við BARÁTTUKVEÐJUR til allra OFURHETJANNA í Heilbrigðisgeiranum og reynum nú öll að gera eins og þau leggja til!

Ef það eru einhverjar SPURNINGAR eða eitthvað sem við getum hjálpað ykkur með, endilega hafið samband í gegnum TÖLVUPÓST, þeim verður svarað fljótt og vel. Við mætum öll saman aftur von bráðar og tökum vel á móti ykkur.

Með HJARTANS kveðjum, ️ ️
Starfsfólk Fiskfélagsins. ❤️💕🐟💕❤️ ️

Dear FISH COMPANY friends and family.

After heavy deliberation we are saddened to announce we will be CLOSING our restaurant for the time being.

This desicion is taken with a heavy heart but we are sure it is the right one given the circumstances. The HEALTH & WELL BEING of our customers, staff and indeed everyone is our main priority.

We will certainly OPEN AGAIN as soon as it is safe but in the meantime send our GRATITUDE & SUPPORT to our SUPERHEROES in the Healthcare sector. Please listen to them and take care of yourselves and your fellow man!

If there are any QUESTIONS or anything we can help you with, please don´t hesitate to contact us via E-MAIL, we will answer. We will all be here to welcome you when this pandemic passes.

With our SINCEREST regards,💕❤️🐟💕❤️
Team Fish Company