fbpx
Samsettir Matseðlar

Samsettir Matseðlar

Umhverfis Ísland

4 rétta árstíðarbundinn matseðill

Ferðastu innanlands undir fararstjórn matreiðslumanna okkar.
Þeir leitast við að finna hráefni allstaðar af á landinu, það besta að hverju sinni
og gera ferð þína að sannkallaðri bragðlaukaupplifun.

 

Vestmannaeyjar – ÞORSKUR

pönnusteiktur & gljáður ÞORSKHNAKKI, sýrt hvítkál & ristað BLÓMKÁL, kremuð þorsk sósa & reykt þorskhrogna krem

Egilstaðir – LAX

kúmengrafinn LAXATARTAR með heimagerðri TARTARSÓSU, sýrð græn epli, DILL & rúgbrauðs mold

Skagafjörður – LAMB

steikt LAMBARIBEYE & sinneps gljáð LAMBAPRESSA, gulbeður & brenndur RAUÐLAUKUR, sýrðir strandsveppir & FÁFNISGRAS pestó með MADEIRA sósu

Reykholt – JARÐABER

SÚRU krapís með TOFFÍ karamellu & stökku PRALÍN, jaraðaberja compote, súrmjólkur & hvítsúkkulaði froða

 

9.900,- kr.
Með sérvöldum vínum 18.400,- kr.

Grænkeraveislan

3ja rétta vegan matseðill

TOPPKÁL

Koríander – Laukur – Tandoori

JARÐSKOKKAR & GRÆNKÁL

Daðla – Harissa – Paprika

ANANAS

Kókoshneta – Súkkulaði – Tonkabaun

6.900,- kr.

Umhverfis Fiskfélagið

7 rétta smakkseðill

Uppáhalds réttir Fiskfélagsins, undirstaðan er alíslenskt GÆÐAFÆÐI
af landi & úr sjó, blönduð KRYDDJURTUM & öðru góðgæti.
Upplifðu FISKFÉLAGIÐ eins & aldrei áður á einni kvöldstund.

Upplifðu heiminn eins og aldrei áður á einni kvöldstund.

Seðilinn er aðeins framreidd fyrir allt borðið

10.400,- kr.
Með sérvöldum vínum 19.400,- kr.

Sælkeraveislan

5 rétta matseðill

HUMAR

Túnfiskur – Wasabirót – Yuzu

HREINDÝR

Andalifur – Bláber – Heslihnetur

NAUTALUND

Truffla – Möndlukartafla – Bernaise

LEYNI GÓÐGÆTI

Bragðgóð viðbót frá kokkunum.

BLEIKI PARDUSINN

Marsipan – Hvítsúkkulaði – Hindber

7.900,- kr.
Með sérvöldum vínum 14.900,- kr.