fbpx
Samsettir Matseðlar

Samsettir Matseðlar

Umhverfis Ísland

4 rétta árstíðarbundinn matseðill

Ferðastu innanlands undir fararstjórn matreiðslumanna okkar.
Þeir leitast við að finna hráefni allstaðar af á landinu, það besta að hverju sinni
og gera ferð þína að sannkallaðri bragðlaukaupplifun.

Patreksfjörður – ÞORSKUR

pönnusteiktur & gljáður ÞORSKHNAKKI, sýrt hvítkál & ristað RÓSAKÁL, kremuð þorsk sósa & reykt þorskhrogna krem

Egilsstaðir – LAMB

steikt LAMBARIBEYE & LAMBA PRESSA, balsamic gljáð RAUÐRÓFA & sýrður perlulaukur, madeira sósa, sveita SINNEP & HESLIHNETU pesto

Húsavík – LAX

kúmengrafinn LAXATARTAR með SINNEPSFRÆJUM, stökk nípa & SÚRMJÓLK með íslenskri WASABI rót

Flúðir – JARÐABER

hunangsgljáð hvítsúkkulaði BLONDIE, ristaðar MÖNDLUR & KAMPAVÍNS FROÐA, basil marengs & JARÐABERJA krap ís

9.900 kr.
Með sérvöldum vínum 18.400 kr.

Umhverfis Hafið

3ja rétta sjávarréttar matseðill

HUMARSÚPA
Kardamomma – Hörpuskel – Kastaníuhneta

FAGUR FISKUR ÚR SJÓ
Ferskasti Fiskurinn – Árstíðarbundið meðlæti

MJÚK KARAMELLU TART
Ber – Hvítsúkkulaði – Pistasía

8.900,-

Kjötfélagið

3 rétta matseðill

Nauta Tartar

Mandla – Parmesan – Truffla

Önd & Svínasíða 

Appelsína – Grand Mariner – Grasker

Volg Súkkulaði Kaka

Karamella – Kirsuber – Vanilla

10.500,-

Heimsreisa

7 rétta smakkseðill

Undraferð í höndum kokkanna, undirstaðan er alíslenskt gæðafæði af landi og
úr sjó, blönduð kryddjurtum og öðru góðgæti frá öllum heimsálfum.
Upplifðu heiminn eins og aldrei áður á einni kvöldstund.

Heimsreisan er aðeins framreidd fyrir allt borðið

 

11.400 kr.
Með sérvöldum vínum 20.400 kr.