Samsettir Matseðlar

Samsettir Matseðlar

Umhverfis Ísland

4 rétta árstíðarbundinn matseðill

Ferðastu innanlands undir fararstjórn matreiðslumanna okkar.
Þeir leitast við að finna hráefni allstaðar af á landinu, það besta að hverju sinni
og gera ferð þína að sannkallaðri bragðlaukaupplifun.

Vestmannaeyjar – ÞORSKUR

pönnusteiktur ÞORSKHNAKKI gljáður með HUNANGI, sýrt hvítkál, reykt þorskhrogna krem & KRÆKLINGA smjörsósa

Húsavík – LAMB

steikt LAMBAMJÖÐM & GLJÁÐ LAMBA PRESSA með seljurótar mauki, BJÓRSÝRÐUR LAUKUR & saltbökuð SELJURÓT, lambasoðgljái & seljurót krydduð með kombu

Viðey – GRAFLAX

kúmengrafinn LAXATARTAR með SINNEP & sellerí, piparrótar súrmjólk, stökkt jarðskokka kex & sýrt FENNEL kex

Selfoss – LAUTARHUNANG

hvítsúkkulaði BROWNIE með SÝRÐUM RJÓMA SORBET,
heitt lautarhunang, karamellað smjördeig & grafin EGGJARAUÐA

9.900 kr.
Með sérvöldum vínum 18.400 kr.

Umhverfis Hafið

3ja rétta sjávarréttar matseðill

HUMARSÚPA
Kókoshneta – Hörpuskel – Tígrisrækja

FAGUR FISKUR ÚR SJÓ
Ferskasti Fiskurinn – Árstíðarbundið meðlæti

KÓKOSHNETU MOUSSE
Jógúrt- Ananas – Gianduja

8.900,-

Kjötfélagið

3 rétta matseðill

Hreindýra Carpaccio

Kóngasveppir – Heslihneta – Andalifur

Steikt Nautalund & Pastrami

Grænkál – Hvítlaukur – Rauðrófa

Volg Súkkulaði Tart

Mynta – Romm – Pralín

10.500,-

Heimsreisa

7 rétta smakkseðill

Undraferð í höndum kokkanna, undirstaðan er alíslenskt gæðafæði af landi og
úr sjó, blönduð kryddjurtum og öðru góðgæti frá öllum heimsálfum.
Upplifðu heiminn eins og aldrei áður á einni kvöldstund.

Heimsreisan er aðeins framreidd fyrir allt borðið

 

11.400 kr.
Með sérvöldum vínum 20.400 kr.