fbpx
Matseðlar

Matseðlar

SÆLKERAVEISLAN

SÆLKERA MATUR eins & hann gerist bestur, MATREIÐSLUMENN okkar
leita í öllum heimshornum að rétta BRAGÐINU af láði eða legi.
Aðeins það besta sem finnst hverju sinni.

5 rétta matgæðings veisla Fiskfélagsins

BLÁ LANGA
grilluð LANGA & lauk karamella með ylliblómum, sæt nípa & kremuð KRÆKLINGASÓSA

SUSHI
djúpsteikt KÓNGARÆKJU MAKI með lárperu, RJÓMAOSTI & yuzu eggjakremi

NAUT
grillað NAUTASKIRT & NAUTARIF með peru BBQ gljáa & chutney, romaine salat með heimagerðu sinnepi & OSTA beurre monté

HUNDASÚRA
frískandi HUNDASÚRUKRAPÍS með heimagerðu toffí

KARAMELLA
karamellusúkkulaðimús & heillandi KAKA með romm karamellu & MJÓLKURÍS

11.900,- kr.
sérvalin vín 8.500,- kr. á mann

HAPPY HOUR
17:00 – 18:00 ALLA DAGA

Fisk Festival

3-rétta sjávarrétta matseðill

HUMARSÚPA
Epli – Hörpuskel – Kardimomma

FAGUR FISKUR úr SJÓ
fagur fiskur úr sjó, beint frá trillukarlinum okkar

TIRAMISU
Mascarpone- Kaffi – Súkkulaði

9.400,- kr.
sérvalin vín 7.500,- kr. á mann 

HEIMSREISA

Undraverð bragðlaukaferð í höndum MATREIÐSLUMANNA Fiskfélagsins,
undirstaðan er alíslenskt GÆÐAFÆÐI af landi & úr sjó, blönduð KRYDDJURTUM
& öðru góðgæti. Upplifðu heiminn eins og aldrei áður á einni kvöldstund.
HEIMSREISAN er aðeins framreidd fyrir allt borðið

12.900,- kr.
sérvalin vín 9.400,- kr. á mann

Bóka borð

UMHVERFIS ÍSLAND

4ra rétta matseðill með íslenskri matargerð

ÞORSKUR
Blómkál – Þorskhrogn – Graslaukur

GRAFLAX
Kræklingur – Skessujurt – Wasabi

LAMB
Bok Choy – Madeira – Rauðrófa

SKYR
Hafrar – Hvítsúkkulaði – Rabbabari

10.900,- kr.
með sérvöldum vínum 8.500,- kr. á mann