fbpx
Matseðlar

Matseðlar

FRÖNSK SÆLKERAVEISLA

SÆLKERA MATUR eins & hann gerist bestur, MATREIÐSLUMENN okkar leita um allt Frakkland
að rétta BRAGÐINU af láði eða legi. Aðeins það besta sem finnst hverju sinni

5 rétta matgæðings veisla Fiskfélagsins með frönsku ívafi

EGG
65°C EGG í stökku KARTÖFLUHREIÐRI, trufflumauk, grænn ASPAS, steiktir sveppir & TRUFFLUR

ÖND
sólarhrings grafin & létt brúnuð ANDABRINGA með graskerskremi, hnúðkáli, APPELSÍNUGLJÁA & graslauk

NAUT
steikt SASHI NAUTALUND ”ROSSINI” með létt reyktum portobellósvepp, pommes anna
með ANDALIFRAKREMI, TRUFFLU, grænkáli, rauðvíns lauk & MADEIRASOÐSÓSU

CANNELÉ
bakað CANNELÉ með sítrónukremi & XO-KONÍAKSÍRÓPI

PERA
skrautleg PERU-MÖNDLU KAKA með ensku kremi bragðbætt með ólífuolíu,
VANILLUSOÐNAR PERUR, manjari-súkkulaðiglans & jógúrt-lárviðarlaufsís

11.900,- kr.
sérvalin vín 8.500,- kr. á mann

Fisk Festival

3-rétta sjávarrétta matseðill

HUMARSÚPA
Epli – Leturhumar – Kardimomma

FAGUR FISKUR úr SJÓ
fagur fiskur úr sjó, beint frá trillukarlinum okkar

TIRAMISU
Mascarpone- Kaffi – Súkkulaði

9.400,- kr.
sérvalin vín 7.500,- kr. á mann 

HEIMSREISA

Undraverð bragðlaukaferð í höndum MATREIÐSLUMANNA Fiskfélagsins,
undirstaðan er alíslenskt GÆÐAFÆÐI af landi & úr sjó,
blönduð KRYDDJURTUM & öðru góðgæti.
Upplifðu heiminn eins og aldrei áður á einni kvöldstund.

12.900,- kr.
sérvalin vín 9.400,- kr. á mann

Bóka borð

UMHVERFIS ÍSLAND

4ra rétta matseðill með íslenskri matargerð

ÞORSKUR
Blómkál – Þorskhrogn – Graslaukur

GRAFLAX
Kræklingur – Skessujurt – Wasabi

LAMB
Bok Choy – Sinnep – Rauðrófa

SKYR
Jarðaber – Hvítsúkkulaði – Basil

10.900,- kr.
með sérvöldum vínum 8.500,- kr. á mann