fbpx
Matseðlar

Matseðlar

Umhverfis Ísland

4-rétta árstíðarbundinn matseðill

Ferðastu innanlands undir fararstjórn matreiðslumanna okkar.
Þeir leitast við að finna hráefni allstaðar af á landinu, það besta að hverju sinni
og gera ferð þína að sannkallaðri bragðlaukaupplifun.

Vestmannaeyjar – ÞORSKUR
pönnusteiktur & gljáður ÞORSKHNAKKI, sýrt hvítkál & ristað BLÓMKÁL, kremuð þorsk sósa & reykt þorskhrogna krem

Egilstaðir – LAX
létt ristaður GRAFLAX með skessujurt & epla RELISH, stökkt rúgbrauð, krapís með GÚRKU & íslensku WASABI

Skagafjörður – LAMB
steikt LAMBARIBEYE & sinneps gljáð LAMBAPRESSA, gulbeður & brenndur RAUÐLAUKUR, sýrðir strandsveppir & FÁFNISGRAS pestó með MADEIRA sósu

Reykholt – JARÐABER
SÚRU krapís með TOFFÍ karamellu & stökku PRALÍN, jaraðaberja compote, súrmjólkur & hvítsúkkulaði froða

9.900,- kr.
Með sérvöldum vínum 18.400,- kr.

Sælkeraveislan

Sælkeradagar

5 rétta matseðill 

grilluð SVÍNASÍÐA
með jarðskokka & lauk CHUTNEY, seyðandi FOIE GRAS sósa & stökk PURA með sítrónupipar

stökk TEMPURA rúlla
LINSKELSKRABBI, lárpera & YUZU KREM, rauð MASAGO hrogn & nordic WASABI

VAL um AÐALRÉTT
hægeldaður SALTFISKUR með kremuðu BANKABYGGI, möndlukartöflusnakk &TÓMAT TVENNA með shiitake sveppum & ÓLÍFUOLÍU
EÐA
grilluð NAUTALUND með TRUFFLU bearnaise, möndlu kartöflur & stökkur parmesan með mjúku SVEPPAMAUKI & sinneps gröfnum PORTOBELLO

svalur HUNDASÚRU krapís
til að hreinsa bragðlaukana

SÆLKERA TVENNA frá GULLA ARNAR
unaðsleg “PARIS-BREST” með heslihnetukremi, syndsamleg pralín hjúpuð DÖKK SÚKKULAÐI mousse fyllt með ljúfri sólberja PANNA COTTA, borið fram með SÓLBERJA krapís

7.900,- kr.
Með sérvöldum vínum 14.900,- kr.

Grænkeraveislan

3-rétta vegan matseðill

TOPPKÁL
Koríander – Laukur – Tandoori

JARÐSKOKKAR & GRÆNKÁL
Daðla – Harissa – Paprika

ANANAS
Kókoshneta – Súkkulaði – Tonkabaun

6.900,- kr.

Heimsreisa

7-rétta smakkseðill

Undraverð bragðlaukaferð í höndum matreiðslumanna Fisfélagsins, undirstaðan er alíslenskt GÆÐAFÆÐI af landi & úr sjó, blönduð KRYDDJURTUM & öðru góðgæti.
Upplifðu heiminn eins og aldrei áður á einni kvöldstund. Seðilinn er aðeins framreidd fyrir allt borðið.

10.900,- kr.
Með sérvöldum vínum 19.900,- kr.