fbpx
Matseðlar

Matseðlar

Sælkeraveislan

Sælkera matur eins og hann gerist bestur, matreiðslumenn okkar leita í öllum heimshornum
að rétta bragðinu af láði eða legi. Aðeins það besta sem finnst hverju sinni.

5 rétta matseðill 

grilluð SVÍNASÍÐA
með gulrófusalati, GRASLAUKS & BEIKON krem, HOISIN gljái, sýrð og ristuð GULRÓFUFROÐA

HREINDÝRA CARPACCIO
með kóngasveppakremi, stökkir ostrusveppir & HESLIHNETUR, hrímuð ANDALIFUR & parmesan

smjörsteikt ANDABRINGA & langtímaeldað ANDALÆRI
með engifergljáa, sýrð gulrót & OSTRUSVEPPIR með REYKI kartöfluterrínu

svalur KRAPÍS
HUNDASÚRU krapís til að hreinsa bragðlaukana

ómótstæðileg SÚKKULAÐI FONDANT
með ástaraldin fyllingu & MANGO krapís

8.900,- kr.
Með sérvöldum vínum 15.900,- kr.

Fisk Festival

3-rétta sjávarrétta matseðill

HUMARSÚPA
Epli – Hörpudiskur – Kardimomma

FAGUR FISKUR úr SJÓ
beint frá trillukarlinum okkar

TIRAMISU
Karmella – Kaffi ís – Nutella

7.900,- kr.
með sérvöldum vínum 13.900,- kr. 

Heimsreisa

7-rétta smakkseðill

Undraverð bragðlaukaferð í höndum matreiðslumanna Fisfélagsins, undirstaðan er alíslenskt GÆÐAFÆÐI af landi & úr sjó, blönduð KRYDDJURTUM & öðru góðgæti.
Upplifðu heiminn eins og aldrei áður á einni kvöldstund. Seðilinn er aðeins framreidd fyrir allt borðið.

10.900,- kr.
Með sérvöldum vínum 18.900,- kr.

Bóka borð


Happy Hour
50% afsláttur af kokteilseðli milli 17:00 og 18:30 alla daga

Veganveislan

3-rétta grænn matseðill

TOPPKÁL
Chimichurri – Sólblómafræ – Tandoori

GRÆNKÁL & JARÐSKOKKAR
Granatepli – Harrissa – Hummus

SÚKKULAÐI & KÓKOS
Ananas – Romm – Tonkabaun

7.900,- kr.
með sérvöldum vínum 13.900,- kr.