fbpx
Matseðlar

Matseðlar

Sælkeraveislan

Sælkera matur eins og hann gerist bestur, matreiðslumenn okkar leita í öllum heimshornum
að rétta bragðinu af láði eða legi. Aðeins það besta sem finnst hverju sinni.

5-rétta matseðill 

grillaður MAINE HUMAR & ceviche HÖRPUSKEL
með GAZPACHO seyði,MOZZARELLA, silkimjúkum RJÓMAOSTI & tómatsalsa

HREINDÝRA CARPACCIO
með kóngasveppakremi, stökkir ostrusveppir & HESLIHNETUR, hrímuð ANDALIFUR & parmesan

smjörsteikt KÁLFA FILLET & gljáð KÁLFAKINN
 með kremaðri sveppasósu & PORTOBELLO, bökuð seljurót með MÖNDLURASPI & kartöflumús

svalur KRAPÍS
HUNDASÚRU krapís til að hreinsa bragðlaukana

ómótstæðileg SÚKKULAÐI FONDANT
með ástaraldin fyllingu & MANGO krapís

10.900,- kr.
Með sérvöldum vínum 17.900,- kr.

Fisk Festival

3-rétta sjávarrétta matseðill

HUMARSÚPA
Epli – Hörpudiskur – Kardimomma

FAGUR FISKUR úr SJÓ
beint frá trillukarlinum okkar

TIRAMISU
Karmella – Kaffi ís – Nutella

8.400,- kr.
með sérvöldum vínum 14.400,- kr. 

Heimsreisa

7-rétta smakkseðill

Undraverð bragðlaukaferð í höndum matreiðslumanna Fisfélagsins, undirstaðan er alíslenskt GÆÐAFÆÐI af landi & úr sjó, blönduð KRYDDJURTUM & öðru góðgæti.
Upplifðu heiminn eins og aldrei áður á einni kvöldstund. Seðilinn er aðeins framreidd fyrir allt borðið.

11.400,- kr.
Með sérvöldum vínum 19.900,- kr.

Bóka borð


Happy Hour
milli 16:00 og 18:00 alla daga

UMHVERFIS ÍSLAND

4-rétta árstíðarbundinn matseðill

ÞORSKUR & BLÓMKÁL
pönnusteiktur & gljáður ÞORSKHNAKKI, sýrt hvítkál & ristað BLÓMKÁL, kremuð ÞORSKSÓSA & reykt þorskhrogna krem

GRAFLAX & SKESSUJURT
GRAFLAX með rúgbrauði, seljurótarrúlla & SKESSUJURTARELISH, WASABI gúrkuís & KRÆKLINGASEYÐI

LAMBA PRIME & LAMBASLÖG
rabarbara hjúpað & steikt LAMBARIBEYE, LAMBASLÖG vafinn brickdeigi, gljáð RAUÐRÓFA & sýrður perlulaukur, Rósmarín EGGJARFROÐA & bok choy

SKYR & BLÁBER
ferskt SKYR & HVÍTSÚKKULAÐI ganache, kristallaðar HESLIHNETUR & BLÁBERJA krapís, súru síróp & snjór

9.900,- kr.
með sérvöldum vínum 16.900,- kr.