Sælkera matur eins og hann gerist bestur, matreiðslumenn okkar leita
í öllum heimshornum í leit að rétta jólabragðinu af láði eða legi.
Aðeins það besta sem finnst hverju sinni.
Lystauki
—
snöggsteiktur MAINE HUMAR & soja-eldpipar marineraður
TÚNFISKUR, YUZU, edamamebaunir & HUMARGALDRASOÐ
—
sérrí marinerað HREINDÝRA CARPACCIO með kóngasveppakremi, HESLIHNETUR, PARMESAN & hrímuð ANDALIFUR
—
steikt NAUTALUND ROSSINI & UXABRJÓST, pommes anna með ANDALIFUR, portobello & rauðvíns laukur með MADEIRASOÐSÓSU
—
frosinn & glansandi ÍGULBERJA-SÍTRÓNUGRAS SUÐRÆNN SNJÓKARL
—
heit JÓLASÚKKULAÐIKAKA með fersku engiferi, KANILSTÖNG,
PAPAYA sulta & þeyttur SÝRÐUR RJÓMAÍS
Bjóddu bragðlaukunum í ævintýralegt SLEÐAFERÐALAG. Tiplaðu á tungunni um snævi drifna dali & fjöll í leit að hinu fullkomna HÁTÍÐAR bragði. MATREIÐSLUMENN & ÞJÓNAR okkar stýra sleðanum, ásamt litlum ÁLFUM & TRÖLLUM á Fiskfélaginu. SLEÐAFERÐIN er aðeins framreidd fyrir allt borðið
14 bita úrval af hátíðarlegu SUSHI til að deila, HUMARTEMPURA, LINSKELSKRABBI, TÚNFISKUR & LAX, sesamfræ, eldpipar & trufflukrem
3ja rétta sjávarsælgæti, ferskasta fiskfang dagsins hverju sinni.
Vinsamlegast spyrjið þjóninn.
3ja rétta kjötfestival með hátíðarívafi.
Vinsamlegast spyrjið þjóninn.