SÆLKERA MATUR eins & hann gerist bestur, matreiðslumenn okkar
leita í öllum heimshornum í leit að rétta bragðinu af láði eða legi.
Aðeins það besta sem finnst hverju sinni.
Undraverð bragðlaukaferð í höndum MATREIÐSLUMANNA Fiskfélagsins, undirstaðan er alíslenskt GÆÐAFÆÐI af landi & úr sjó, blönduð KRYDDJURTUM & öðru góðgæti. Upplifðu heiminn eins og aldrei áður á einni kvöldstund. HEIMSREISAN er aðeins framreidd fyrir allt borðið.